25.7.2008 | 16:18
Búninga lúkk
Hér koma nokkrir reffar fyrir hugsanlegt lúkk. Pælingin er einhversskonar post-apocalyps heimur. Jakkar saumaðir saman úr nokkrum jökkum/ jakkafötum. Allt soldið hlaðið, sjóræningjar, hermenn, vivian westwood, Nonni Dead,... Mikið köflótt og mikið pönk. Mikið af skrauti sem að er fundið, það er ekki hugsað sem skraut á föt.
Við þurfum að gera allt sjálf, þannig að upp með saumavélarnar og hugmyndaflugið!
VRV
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.